Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 08:39 Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu. Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag. Vísir/AP Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu. Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu.
Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07
Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00
Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51