Baltasar leiðir Hafstein á vinnustofu upprennandi kvikmyndagerðarmanna í Póllandi Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2018 22:36 Baltasar Kormákur. Vísir/Egill Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætlað að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum.Ráðstefnan verður haldin í Varsjá dagana 24. – 27. september næstkomandi þar sem sex leikstjórar munu taka þátt í vinnustofum ásamt því að fá einkaleiðsögn. Á meðal þessara upprennandi kvikmyndagerðarmanna er Íslendingur Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, sem á að baki myndirnar Undir trénu, París Norðursins og Á annan veg. Hinir leikstjórarnir eru Jan P. Matuszynski, Agnieszka Smoczynska og Pawel Maslona frá Póllandi, Laura Moss frá Bandaríkjunum og Jeppe Ronde frá Danmörku. Leikstjórarnir sex munu fá leiðsögn frá Mike Goodrich og Julia Godzinskaya. Ásamt þeim munu nokkrir aðilar úr kvikmyndageiranum leiða vinnustofur á ráðstefnunni. Á meðal þeirra er Íslendingurinn Baltasar Kormákur ásamt Dylan Leiner, Sibila Diaz-Plaja, Ben Giladi, Julia Oh, Vanja Kaljudjercic og Kim Magnusson. Er markmiðið með þessu verkefni að fá leikstjóra, sem aðeins hafa gert myndir á móðurmáli sínu, til að færa sig yfir á kvikmyndir á ensku. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Fyrirtækið New Europe, sem er með höfuðstöðvar í höfuðborg Póllands, Varsjá, hefur komið á fót verkefni sem er ætlað að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarmönnum.Ráðstefnan verður haldin í Varsjá dagana 24. – 27. september næstkomandi þar sem sex leikstjórar munu taka þátt í vinnustofum ásamt því að fá einkaleiðsögn. Á meðal þessara upprennandi kvikmyndagerðarmanna er Íslendingur Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, sem á að baki myndirnar Undir trénu, París Norðursins og Á annan veg. Hinir leikstjórarnir eru Jan P. Matuszynski, Agnieszka Smoczynska og Pawel Maslona frá Póllandi, Laura Moss frá Bandaríkjunum og Jeppe Ronde frá Danmörku. Leikstjórarnir sex munu fá leiðsögn frá Mike Goodrich og Julia Godzinskaya. Ásamt þeim munu nokkrir aðilar úr kvikmyndageiranum leiða vinnustofur á ráðstefnunni. Á meðal þeirra er Íslendingurinn Baltasar Kormákur ásamt Dylan Leiner, Sibila Diaz-Plaja, Ben Giladi, Julia Oh, Vanja Kaljudjercic og Kim Magnusson. Er markmiðið með þessu verkefni að fá leikstjóra, sem aðeins hafa gert myndir á móðurmáli sínu, til að færa sig yfir á kvikmyndir á ensku.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira