Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 12:30 Samband Brady og Belichick hefur aldrei verið verra eftir því sem segir í bókinni. vísir/getty Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira