Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í Benedikt Bóas skrifar 19. september 2018 12:30 Fínar hugmyndir. Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Rosalegir ráðherrar Ráðherrabílar eru eitt mesta bruðl síðari ára. En af hverju að hætta þar? Af hverju ekki að fljúga Xzibit, úr þáttunum Pimp My Ride, hingað og blinga upp ráðherrabílana? Það er frábær hugmynd.Einn góður úr Pimp My Ride.Strandveður allt árið Fyrst það var hægt að eyða öllum þessum milljónum í lýsingu er hægt að eyða álíka í hita í Nauthólsvík. Sólbað í nóvember, þökk sé ríkisstjórninni. Það myndi tryggja þeim fjögur ár til viðbótar. Það er frábær hugmynd.Fínt að hita upp Nauthólsvík.Fréttablaðið/ernir eyjólfssonNorðurljósatúnið Af hverju að fara út úr borginni til að sjá hin ótrúlegu norðurljós? Af hverju ekki að breyta bara Klambra túni í eitt stórt Norðurljósatún? Ljósasérfræðingar ríkisins munu hanna einhverja klikkaða sýningu. Það er frábær hugmynd.Allir í orlofi Fyrir 22 milljónir má kaupa sér örlítinn kofa á Spáni. Af hverju á íslenska þjóðin ekki orlofshús þar í landi? Sól og sangría í boði ríkisins. Það er frábær hugmyndFínt að eiga einn kofa á Spáni.Hvalaskoðun á tveimur jafnfljótum Hver vill ekki skoða hvali? Núna er tíminn til að byggja einhverja svakalegustu göngubrú allra tíma eitthvert lengst út á haf og sjá hvali sem reglulega heimsækja landið. Þeir eru alltaf að koma nær og nær eins og dæmin sanna í sumar. Það er frábær hugmynd.Alltaf gaman í góðri hvalaskoðun.Orkuskipti alþingismanna Nú er voðalega vinsælt á Alþingi að ætla að banna bensínspúandi bíla. Það væri því ekki vitlaust að kaupa Segway-hjól fyrir ríkisstjórnina og láta þau reyna að fara á milli staða með rafmagnið að vopni. Það er frábær hugmynd.Segway er skemmtilegur ferðamáti.Þeysast um sjóinn Alþingi er niðri í miðbæn. Og það þarf að losna við bíla úr morgunumferðinni. Alþingismenn keyra mikið. En af hverju ekki að fara sjóleiðina? Sæþotur á liðið. Það er frábær hugmynd.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira