Ekki verða rafmagnslaus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. september 2018 08:45 Snjallsímanotendur kannast eflaust flestir við að verða rafmagnslausir, jafnvel á ögurstundu. Vísir/Getty Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira