Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. september 2018 22:00 Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00
Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00
Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00