Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. september 2018 08:00 Debbie Harry var í góðu stuði á tónleikum fyrr í sumar og hefur engu gleymt. Blondie hefur gefið út fimm plötur síðan sveitin kom aftur saman árið 1997. Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Um er að ræða annars vegar EP-plötu sem kemur út í lok október og hins vegar stærðarinnar „box sett“ sem kemur út á næsta ári með öllu efni sem sveitin tók upp á ferli sínum. EP-platan sem kemur út í næsta mánuði er ákaflega forvitnileg en á henni verða sex lög sem eru í grunninn öll sama lagið, nefnilega stóri smellur sveitarinnar Heart of Glass. Lagið fór í gegnum langa fæðingu, um fjögur ára langa, og reyndi hljómsveitin að koma því í alls konar búninga – það var ballaða, reggílag og fleira. Á EP-plötunni verður að finna nokkrar atlögur að laginu: „instrumental“ útgáfu, endurhljóðblöndun eftir DJ Shep Pettibone, útgáfu af því þegar það hét einfaldlega „The Disco Song“ og útgáfu frá 1978 þar sem titillinn á laginu var „Once I Had a Love“. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins. Um er að ræða annars vegar EP-plötu sem kemur út í lok október og hins vegar stærðarinnar „box sett“ sem kemur út á næsta ári með öllu efni sem sveitin tók upp á ferli sínum. EP-platan sem kemur út í næsta mánuði er ákaflega forvitnileg en á henni verða sex lög sem eru í grunninn öll sama lagið, nefnilega stóri smellur sveitarinnar Heart of Glass. Lagið fór í gegnum langa fæðingu, um fjögur ára langa, og reyndi hljómsveitin að koma því í alls konar búninga – það var ballaða, reggílag og fleira. Á EP-plötunni verður að finna nokkrar atlögur að laginu: „instrumental“ útgáfu, endurhljóðblöndun eftir DJ Shep Pettibone, útgáfu af því þegar það hét einfaldlega „The Disco Song“ og útgáfu frá 1978 þar sem titillinn á laginu var „Once I Had a Love“.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira