Bakkavör kaupir eftirréttaframleiðanda Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2018 15:36 Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir keyptu 51% í Bakkavör í janúar 2016. Vísir Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, hefur fest kaup á bresku bakarísvörufyrirtækinu Haydens. Kaupverðið er sagt vera 12 milljónir punda, eða um 1,7 milljarðar íslenskra króna, en seljandinn var fyrirtækið Real Good Food. Um 480 manns starfa hjá Haydens sem er meðal stærstu framleiðenda á bakarísvörum í Bretlandi. Tekjur félagsins námu rúmlega fjórum milljörðum króna á síðasta rekstrarári, sem lauk í lok mars. Rekstrarafkoma Haydens á síðasta ári er þó sögð hafa verið nokkuð nálægt núllinu. Haft er eftir talsmanni Bakkavarar í umfjöllun FoodBev að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á „breska eftirréttamarkaðnum.“ Vöruframboð félagsins muni aukast samhliða miklum samlegðaráhrifum en eins og frægt er sérhæfir Bakkavör sig í framleiðslu ýmissa matvæla. Real Good Food er sagt hafa verið í fjárhagsvandræðum um nokkuð skeið og segja talsmenn fyrirtækisins að andvirði sölunnar verði notað til að grynnka skuldir. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, hefur fest kaup á bresku bakarísvörufyrirtækinu Haydens. Kaupverðið er sagt vera 12 milljónir punda, eða um 1,7 milljarðar íslenskra króna, en seljandinn var fyrirtækið Real Good Food. Um 480 manns starfa hjá Haydens sem er meðal stærstu framleiðenda á bakarísvörum í Bretlandi. Tekjur félagsins námu rúmlega fjórum milljörðum króna á síðasta rekstrarári, sem lauk í lok mars. Rekstrarafkoma Haydens á síðasta ári er þó sögð hafa verið nokkuð nálægt núllinu. Haft er eftir talsmanni Bakkavarar í umfjöllun FoodBev að kaupin muni styrkja stöðu fyrirtækisins á „breska eftirréttamarkaðnum.“ Vöruframboð félagsins muni aukast samhliða miklum samlegðaráhrifum en eins og frægt er sérhæfir Bakkavör sig í framleiðslu ýmissa matvæla. Real Good Food er sagt hafa verið í fjárhagsvandræðum um nokkuð skeið og segja talsmenn fyrirtækisins að andvirði sölunnar verði notað til að grynnka skuldir.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira