Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2018 18:30 Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York, hefur opnað símalínu og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni geta látið vita af sér. Vísir/AP Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili. Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili.
Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34