Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum 8. september 2018 10:00 Katrínu Elsu langar að verða leikskólakennari. Fréttablaðið/Ernir Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira