Birnir gefur út plötuna Matador Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. ágúst 2018 16:01 Birnir hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Fréttablaðið/Ernir Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Birnir gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu í fullri lengd. Platan ber nafnið Matador og er pródúseruð af Young Nazareth, sem útsetti plötuna í heild sinni, og Bangerboy sem gerði 3 takta á plötunni. Mörg kunnugleg nöfn eru Birni til halds og trausts á plötunni, Floni, Bleache, Unnsteinn, GDRN, JFDR og fleiri, en GDRN gaf einmitt út sína fyrstu plötu síðastliðinn föstudag. Aðeins eitt lag af plötunni hafði komið út áður, lagið Út í geim. Einnig hafði þó verið birt myndband af flutningi Birnis á fyrsta lagi plötunnar, Afhverju, á Youtube-síðu Landsbankans fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur unnið að plötunni í um eitt og hálft ár en hann tilkynnti útgáfudaginn nýverið á Instagram-síðu sinni og birti samtímis plötuumslagið, sem málað er af Skúla Skelfi. Í gærkvöldi var haldið útgáfuteiti fyrir plötuna og streymdi Birnir beint frá því á facebook-síðu sinni. Hlusta má á plötuna í heild sinni hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45