Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 18:00 Channing Frye og LeBron James urðu NBA-meistarar saman hjá Cleveland Cavaliers. Vísir/Getty LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James. Channing Frye spilaði með LeBron James hjá Cleveland Cavaliers áður en honum var skipt til Los Angeles Lakers á miðju síðasta tímabili. Hann kláraði tímabilið í LA en hefur nú aftur samið við Cavaliers og spilar því ekki með James í vetur.The lights are brighter with LABron. pic.twitter.com/CJz2y6y6JF — SportsCenter (@SportsCenter) August 21, 2018Channing Frye þekkir því vel nýju liðsfélaga LeBron James og hefur notað tækifærið til að benda þeim á það að veröld þeirra breytist um leið og þeir setjast í LeBron rússíbanann. LeBron James kallar á gríðatlega mikla athygli og um leið eykst athyglin mikið á liðsfélögum hans. Í liði Lakers eru fullt af ungum og efnilegum körfuboltamönnum sem þekkja ekki slíka rússíbanaferð á eigin skinni. „Undirbúið ykkur fyrir alla athyglina sem kemur með LeBron og alla ábyrgðina sem henni fylgir. Ef þið eruð með eina milljón fylgendur á Instagram búið ykkur þá undir það að vera komnir með tvær milljónir,“ sagði hinn 35 ára gamli Channing Frye. Channing Frye var orðinn þrítugur og búinn að spila í NBA í mörg ár áður en hann settist í LeBron rússíbanann. Hann var því í mun betri stöðu að ráða við þessa athygli og ábyrgð. Það er hins vegar ekkert skrýtið að hann vari unga og óharnaða Lakers stráka við því sem koma skal. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James. Channing Frye spilaði með LeBron James hjá Cleveland Cavaliers áður en honum var skipt til Los Angeles Lakers á miðju síðasta tímabili. Hann kláraði tímabilið í LA en hefur nú aftur samið við Cavaliers og spilar því ekki með James í vetur.The lights are brighter with LABron. pic.twitter.com/CJz2y6y6JF — SportsCenter (@SportsCenter) August 21, 2018Channing Frye þekkir því vel nýju liðsfélaga LeBron James og hefur notað tækifærið til að benda þeim á það að veröld þeirra breytist um leið og þeir setjast í LeBron rússíbanann. LeBron James kallar á gríðatlega mikla athygli og um leið eykst athyglin mikið á liðsfélögum hans. Í liði Lakers eru fullt af ungum og efnilegum körfuboltamönnum sem þekkja ekki slíka rússíbanaferð á eigin skinni. „Undirbúið ykkur fyrir alla athyglina sem kemur með LeBron og alla ábyrgðina sem henni fylgir. Ef þið eruð með eina milljón fylgendur á Instagram búið ykkur þá undir það að vera komnir með tvær milljónir,“ sagði hinn 35 ára gamli Channing Frye. Channing Frye var orðinn þrítugur og búinn að spila í NBA í mörg ár áður en hann settist í LeBron rússíbanann. Hann var því í mun betri stöðu að ráða við þessa athygli og ábyrgð. Það er hins vegar ekkert skrýtið að hann vari unga og óharnaða Lakers stráka við því sem koma skal.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira