Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 18:14 Leikstjórinn er sagður mikill aðdáandi Bond-myndanna, en hann hefur stigið til hliðar sem leikstjóri þeirrar næstu. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. Þetta var tilkynnt fyrr í dag af framleiðendum myndarinnar og Daniel Craig, sem leikur sjálfan Bond. Í stuttri yfirlýsingu sem birt var á Twitter-reikningi myndarinnar segir að ástæðan fyrir brotthvarfi leikstjórans sé listrænn ágreiningur á milli framleiðanda og Boyle.Michael G. Wilson, Barbara Broccoli and Daniel Craig today announced that due to creative differences Danny Boyle has decided to no longer direct Bond 25. pic.twitter.com/0Thl116eAd — James Bond (@007) 21 August 2018 Leikstjórinn, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2009 fyrir leikstjórn á myndinni Slumdog Millionaire, tilkynnti í mars á þessu ári að hann ynni nú að handriti nýrrar Bond-myndar, og yrði það fyrir valinu færi Boyle með leikstjórn myndarinnar. Bond 25 hefur vakið mikið umtal og eftirvæntingu, en stefnt er að því að frumsýna myndina í nóvember 2019 og verður þetta síðasta mynd Daniel Craig í hlutverki hins sívinsæla James Bond. Boyle hefur áður leikstýrt Craig þegar hann hafði umsjón með opnunaratriði Ólympíuleikanna í London árið 2012 og brá Craig þar fyrir í hlutverki spæjarans fræga. Það er því ljóst að næsta samstarf þeirra félaga þarf að bíða betri tíma.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. 15. mars 2018 18:49