Bandarísku miðlarnir keppast við að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2018 22:45 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018 NBA Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant heldur upp á fertugsafmælið sitt í dag 23. ágúst 2018 en hann fæddist í Philadelphia í Pennsylvaniu ríki 23. ágúst 1978. Kobe Bryant lék í tuttugu tímabil með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og skoraði 60 stig í 1346. og síðasta leiknum sínum á móti Utah Jazz. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri stig í deildarkeppni NBA en Kobe (Kareem Abdul-Jabbar og Karl Malone) og hann er sá fjórði stigahæsti í sögu úrslitakeppninnar. Bandarísku miðlarnir hafa verið duglegir að óska Kobe Bryant til hamingju með afmælið eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er líka af nógu að taka enda átti Bryant magnaðan feril í körfuboltanum. Kobe varð fimm sinnum NBA-meistari með Lakers (2000–2002, 2009, 2010), var tvisvar valinn besti leikmaður lokaúrslitanna (2009, 2010) og einu sinni valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2008). Kobe var ellefu sinnum valinn í fyrsta úrvalslið ársins í NBA (2002–2004, 2006–2013), tvisvar sinnum valinn í annað úrvalsliðið (2000, 2001) og tvisvar sinnum valinn í þriðja úrvalsliðið (1999, 2005). Hér fyrir neðan má sjá smá samantekt af afmæliskveðjum Kobe Bryant í dag.Happy 40th Birthday to @Lakers legend, the Black Mamba, @kobebryant! #Kobe40pic.twitter.com/JmcMd00rla — NBA History (@NBAHistory) August 23, 2018Happy 40th birthday, Kobe Bryant! Here are 10 things you may not have known about the Black Mamba. pic.twitter.com/qDsPzQord6 — Yahoo Sports (@YahooSports) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant. Let's look back to when the Black Mamba dominated the high school scene. pic.twitter.com/5ZYFuoNJz4— CBS Sports (@CBSSports) August 23, 2018The Black Mamba turns 40 today. Happy Birthday, @kobebryant! pic.twitter.com/AFeHaYlKNv— NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018.@kobebryant's career-high vs. every NBA team! pic.twitter.com/7Zmx02okEO — NBA on TNT (@NBAonTNT) August 23, 2018Kobe Bryant's Ultimate Mixtape PT1#Kobe40 Via @NBApic.twitter.com/SKnKXM9R4q — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Happy 40th, @kobebryant! Which one of his signature shoes takes the cake? pic.twitter.com/KUvWaJUrQG — NBA TV (@NBATV) August 23, 2018#ThrowbackThursday SN's cover in 2008 celebrated Kobe Bryant's 30th birthday. Today the NBA legend turns 40. #Kobe40pic.twitter.com/VxSn6DTp6X — Sporting News (@sportingnews) August 23, 2018Happy 40th, Kobe. pic.twitter.com/4BnDw16iTh — Cycle (@bycycle) August 23, 2018Celebrating 40 years of Kobe with some of his most iconic photos. pic.twitter.com/o823ITIe9y — ESPN (@espn) August 23, 2018 Bon anniversaire '@KobeBryant' ! 18x All-Star 5x NBA Champ 2008 MVP 2x MVP des Finales 4x All-Star MVP 15x All-NBA 12x All-Defensive 2x Scoring Champ #Kobe40pic.twitter.com/yY0LXQi1Ny — NBA France (@NBAFRANCE) August 23, 2018Happy 40th birthday to Kobe Bryant!! pic.twitter.com/JUfv8yu7V5 — Courtside Films (@CourtsideFilms) August 23, 2018Kobe Bryant turns 40 today! He has 121 40-PT games. The entire TNT NBA family has 104 40-PT games.#Kobe40#MambaDay Inside the NBA Video - Kobe guesses how many 40 PT games he's had: https://t.co/HZXoVapdPXpic.twitter.com/Oe43I05B3J — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2018Turning 40 today: @kobebryant, born hours short of what would become “Mamba Day,” the date with his two numbers (8-August, 24). This is Kobe at 20, 30 and 40 years old. pic.twitter.com/IRVs1pAz9a — Darren Rovell (@darrenrovell) August 23, 2018Today we celebrate Kobe Bryant’s 40th birthday! Here's a story of Bryant’s career, by his numbers. #MambaDayhttps://t.co/DWqyuwb3JHpic.twitter.com/TQM8YHnCcv — The Undefeated (@TheUndefeated) August 23, 2018 The big 4️ for Black Mamba! pic.twitter.com/SsMnRx3LZh — NBC Sports (@NBCSports) August 23, 2018
NBA Mest lesið Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira