Óþekkt 23 ára stelpa ein af tekjuhæstu íþróttakonum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 15:00 Pusarla Venkata Sindhu. Vísir/Getty Tenniskonur eru mjög áberandi á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims og engin vann sér inn meiri pening en bandaríska tenniskonan Serena Williams. Margir hafa hins vegar klórað sér í höfðinu yfir nafninu Pusarla Venkata Sindhu, íþróttakonunni sem þénaði meira en Charlotte Kalla, Lindsey Vonn og Sarah Sjöström á síðasta ári. Forbes tók saman lista yfir þær íþróttakonur sem unnu sér inn mestan pening á síðasta og að sjálfsögðu eru heimsþekktar íþróttakonur þar í aðalhlutverki. CNN segir frá. Tenniskonan Serena Williams er efst á listanum. Hún fékk reyndar aðeins 62 þúsund dollara í verðlaunafé þar sem hún var í barnseignafríi en á móti komu inn 18,1 milljón dollarar vegna auglýsinga- og styrktarsamninga. 18,1 milljón dollara eru tæpir tveir milljarðar í íslenskum krónum. Efstu tíu konurnar á listanum þénuðu samtals 105 milljónir dollara frá júní 2017 til júní 2018. Það er fjögur prósent lægra en í fyrra og 28 prósent lægra en frá því fyrir fimm árum. Tíu efstu karlarnir þéunuðu samtals tíu sinnum meira en efstu tíu konuranr. Tenniskonur eru í sex hæstu sætunum og þær eru einnig alls átta inn á topp tíu listanum. Kappaksturskonan Danica Patrick kemst inn á listann og svo sú sem er í sjöunda sætinu.PV Sindhu is at 7th spot on the Forbes list of highest-earning women sportspersons in the world. #PVSindhupic.twitter.com/FbmSWJdCwd — GoNews (@GoNews24x7) August 23, 2018Badminton-konan Pusarla Venkata Sindhu frá Indlandi vann sér nefnilega inn 8,5 milljónir dollara á síðasta ári eða 921 milljón í íslenskum krónum. Það þykir mönnum magnað afrek hjá 23 ára íþróttakonu sem fæstir hafa heyrt um. Hún keppir líka í badminton sem er nú ekki oft á lista yfir þær íþróttagreinar sem gefa af sér mestar tekjur. Hún fæddist í júlí 1995, varð fyrsta indverska konan til að vinna silfurverðlaun á Ólympíuleikum og er aðeins annar af tveimur indverskum badminton-spilurum til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Sindhu varð önnur á leikunum í Ríó 2016.Extraordinary journey to the riches through an unlikely sport,#PVSindhu pic.twitter.com/S6ivntOLWZ — River Wild (@Repalle_IN) August 23, 2018Vinsældir hennar í Indlandi eru að skila henni þessum gríðarlegu tekjum en hún hefur ennfremur komið íþróttagrein sinni upp í hæstu hæðir í landinu með sinni frammistöðu. Stór hlut tekna hennar koma í gegnum auglýsinga- og styrktarsamninga í heimalandinu. Sindhu vann silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum (2017 og 2018) en gullið lætur enn bíða eftir sér á stórmótum. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hún safnar að sér gulli í bankanum.Tekjuhæstu íþróttakonurnar á síðasta ári: 1. Serena Williams (tennis) -- 18,1 milljón dollara 2. Caroline Wozniacki (tennis) -- 13 milljónir dollara 3. Sloane Stephens (tennis) -- 11,2 milljónir dollara 4. Garbine Muguruza (tennis) -- 11 milljónir dollara 5. Maria Sharapova (tennis) -- 10,5 milljónir dollara 6. Venus Williams (tennis) -- 10,2 milljónir dollara 7. Pusarla Venkata Sindhu (badminton) -- 8,5 milljónir dollara 8. Simona Halep (tennis) -- 7,7 milljónir dollara 9. Danica Patrick (kappakstur) -- 7,5 milljónir dollara 10. Angelique Kerber (tennis) -- 7 milljónir dollaraChallenge acceptedand planted 3 saplings now . Thank you @VVSLaxman281 for nominating me for #HarithaHaram . I’m passing the #greenchallenge to @MangteC@Suriya_offl@Samanthaprabhu2 . I hope all of you would join to make our planet greener pic.twitter.com/WXvZZDMLLn — Pvsindhu (@Pvsindhu1) August 11, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Tenniskonur eru mjög áberandi á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims og engin vann sér inn meiri pening en bandaríska tenniskonan Serena Williams. Margir hafa hins vegar klórað sér í höfðinu yfir nafninu Pusarla Venkata Sindhu, íþróttakonunni sem þénaði meira en Charlotte Kalla, Lindsey Vonn og Sarah Sjöström á síðasta ári. Forbes tók saman lista yfir þær íþróttakonur sem unnu sér inn mestan pening á síðasta og að sjálfsögðu eru heimsþekktar íþróttakonur þar í aðalhlutverki. CNN segir frá. Tenniskonan Serena Williams er efst á listanum. Hún fékk reyndar aðeins 62 þúsund dollara í verðlaunafé þar sem hún var í barnseignafríi en á móti komu inn 18,1 milljón dollarar vegna auglýsinga- og styrktarsamninga. 18,1 milljón dollara eru tæpir tveir milljarðar í íslenskum krónum. Efstu tíu konurnar á listanum þénuðu samtals 105 milljónir dollara frá júní 2017 til júní 2018. Það er fjögur prósent lægra en í fyrra og 28 prósent lægra en frá því fyrir fimm árum. Tíu efstu karlarnir þéunuðu samtals tíu sinnum meira en efstu tíu konuranr. Tenniskonur eru í sex hæstu sætunum og þær eru einnig alls átta inn á topp tíu listanum. Kappaksturskonan Danica Patrick kemst inn á listann og svo sú sem er í sjöunda sætinu.PV Sindhu is at 7th spot on the Forbes list of highest-earning women sportspersons in the world. #PVSindhupic.twitter.com/FbmSWJdCwd — GoNews (@GoNews24x7) August 23, 2018Badminton-konan Pusarla Venkata Sindhu frá Indlandi vann sér nefnilega inn 8,5 milljónir dollara á síðasta ári eða 921 milljón í íslenskum krónum. Það þykir mönnum magnað afrek hjá 23 ára íþróttakonu sem fæstir hafa heyrt um. Hún keppir líka í badminton sem er nú ekki oft á lista yfir þær íþróttagreinar sem gefa af sér mestar tekjur. Hún fæddist í júlí 1995, varð fyrsta indverska konan til að vinna silfurverðlaun á Ólympíuleikum og er aðeins annar af tveimur indverskum badminton-spilurum til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Sindhu varð önnur á leikunum í Ríó 2016.Extraordinary journey to the riches through an unlikely sport,#PVSindhu pic.twitter.com/S6ivntOLWZ — River Wild (@Repalle_IN) August 23, 2018Vinsældir hennar í Indlandi eru að skila henni þessum gríðarlegu tekjum en hún hefur ennfremur komið íþróttagrein sinni upp í hæstu hæðir í landinu með sinni frammistöðu. Stór hlut tekna hennar koma í gegnum auglýsinga- og styrktarsamninga í heimalandinu. Sindhu vann silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum (2017 og 2018) en gullið lætur enn bíða eftir sér á stórmótum. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hún safnar að sér gulli í bankanum.Tekjuhæstu íþróttakonurnar á síðasta ári: 1. Serena Williams (tennis) -- 18,1 milljón dollara 2. Caroline Wozniacki (tennis) -- 13 milljónir dollara 3. Sloane Stephens (tennis) -- 11,2 milljónir dollara 4. Garbine Muguruza (tennis) -- 11 milljónir dollara 5. Maria Sharapova (tennis) -- 10,5 milljónir dollara 6. Venus Williams (tennis) -- 10,2 milljónir dollara 7. Pusarla Venkata Sindhu (badminton) -- 8,5 milljónir dollara 8. Simona Halep (tennis) -- 7,7 milljónir dollara 9. Danica Patrick (kappakstur) -- 7,5 milljónir dollara 10. Angelique Kerber (tennis) -- 7 milljónir dollaraChallenge acceptedand planted 3 saplings now . Thank you @VVSLaxman281 for nominating me for #HarithaHaram . I’m passing the #greenchallenge to @MangteC@Suriya_offl@Samanthaprabhu2 . I hope all of you would join to make our planet greener pic.twitter.com/WXvZZDMLLn — Pvsindhu (@Pvsindhu1) August 11, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð