„Ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 20:00 Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir. Leiðir fyrir gangandi vegfarendur yfir umferðargötur eru flokkaðar niður í leiðbeiningum Vegagerðarinnar og reglugerðum. Er þar meðal annars rætt um gangbrautir sem þurfa að vera merktar og gönguþveranir, sem mega vera ómerktar. Fólk sem á leið yfir Vínlandsleið í Grafarholti þarf til dæmis að fara yfir gönguþverun sem er ekki merkt og þarf ekki að merkja. Á þriðjudag var ekið á ellefu ára gamla stúlku sem átti leið yfir götuna. „Ég og vinkona mín vorum að fara yfir götuna og við biðum þar til bíllinn myndi stoppa. Hann hægði á sér og við ákváðum að fara yfir en síðan fór hann bara áfram og keyrði á mig og ég datt bara niður," segir Franziska Hauksdóttir. Betur fór en á horfði og Franziska slapp með marbletti og eymsli. Faðir hennar segir ökumanninn ekki hafa tekið eftir að þarna væri gönguleið yfir götuna. „Þegar maður kemur hérna að er ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut. Þannig það er erfitt fyrir alla ökumenn að átta sig á því hvað er í gangi hérna," segir Haukur Jónsson. „Nágrannar hérna í hverfinu hafa oftar en einu sinni orðið vitni af því að næstum því hefur orðið slys. Þeim var verulega brugðið að hér hefði síðan orðið slys," segir Valgerður Maack, móður Franzisku. Þau telja merkingar þurf að vera skýrar alls staðar við allar gönguleiðir til þess að börn og ökumenn átti sig á aðstæðum. „Víða hérna í kringum okkur og í öðrum sveitarfélögum sjáum við að allt er mjög vel merkt. Göturnar eru málaðar kyrfilega með hvítum strikum og ost eru blikkandi ljós sem gefa til kynna að gangbraut sé framundan. Eitthvað til þess að vara ökumenn við," segir Haukur
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira