Nicki Minaj lofar Margaret Thatcher Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 17:37 Ummæli Minaj hafa vakið undrun á meðal aðdáenda hennar. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40