Nýnasistar mótmæltu innflytjendum í Svíþjóð Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 23:03 Mótmælendur veifuðu fánum sínum og lýstu yfir andstöðu sinni við innflytjendur. Myndin er frá fyrri mótmælum hreyfingarinnar. vísir/peter isotalo Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. Upphaflega átti fundurinn að standa yfir í sex klukkustundir, en eftir nokkrar klukkustundir voru flestir þátttakendur farnir. Lögregla fylgdist með fundinum, þar sem stuðningsmenn hreyfingarinnar sýndu andstöðu sína við innflytjendur og veifuðu fánum sínum. Þá hafði lögregla varað borgarbúa við því að möguleiki væri á óeirðum, en fundurinn fór nokkuð friðsamlega fram. Hópurinn, sem segist vera andspyrnuhreyfing, er mótfallinn Evrópusambandinu, samkynhneigð og innflytjendum. Þeir vöktu athygli á málefnum innflytjenda, en það er eitt stærsta málið fyrir komandi kosningar þar í landi. Kosningarnar munu fara fram þann 9. september næstkomandi. Tengdar fréttir Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00 Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira
Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. Upphaflega átti fundurinn að standa yfir í sex klukkustundir, en eftir nokkrar klukkustundir voru flestir þátttakendur farnir. Lögregla fylgdist með fundinum, þar sem stuðningsmenn hreyfingarinnar sýndu andstöðu sína við innflytjendur og veifuðu fánum sínum. Þá hafði lögregla varað borgarbúa við því að möguleiki væri á óeirðum, en fundurinn fór nokkuð friðsamlega fram. Hópurinn, sem segist vera andspyrnuhreyfing, er mótfallinn Evrópusambandinu, samkynhneigð og innflytjendum. Þeir vöktu athygli á málefnum innflytjenda, en það er eitt stærsta málið fyrir komandi kosningar þar í landi. Kosningarnar munu fara fram þann 9. september næstkomandi.
Tengdar fréttir Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00 Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Sjá meira
Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00
Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51
Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03
Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12