Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2018 10:28 May lét ummælin falla við upphaf ferðalags hennar um Afríku. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að það yrði „enginn heimsendir“ þó að Bretar gengju úr Evrópusambandinu án samnings um hvað tekur við á næsta ári. Mörg flokkssystkini hennar eru ósátt við skýrslu fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar um efnahagslegan kostnað Brexit. Að óbreyttu ganga Bretar úr ESB í lok mars á næsta ári. Lítill árangur hefur hins vegar náðst í viðræðum þeirra og fulltrúa sambandsins um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í síðustu viku að Bretland gæti þurft að taka 80 milljarða punda að láni til viðbótar ef enginn samningur næst og það geti hamlað hagvexti til lengri tíma. Sú spá fór illa í harðlínumenn í Íhaldsflokki May.The Guardian segir að May hafi reynt að fjarlægja sig skýrslu Hammond með því að gera lítið úr efnahagslegum áhrifum þess að ganga úr ESB án samnings. Bretland geti spjarað sig vel jafnvel þó að samningaviðræðurnar skili engu. Vísaði May til orða Roberto Azevedo, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, frá því í síðustu viku. „Sjáið það sem framkvæmdastjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur sagt. Hann sagði um það sem gerist ef enginn samningur næst að það verði enginn dans á rósum en að það yrði enginn heimsendir,“ sagði May. Brexit Tengdar fréttir Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að það yrði „enginn heimsendir“ þó að Bretar gengju úr Evrópusambandinu án samnings um hvað tekur við á næsta ári. Mörg flokkssystkini hennar eru ósátt við skýrslu fjármálaráðherra ríkisstjórnarinnar um efnahagslegan kostnað Brexit. Að óbreyttu ganga Bretar úr ESB í lok mars á næsta ári. Lítill árangur hefur hins vegar náðst í viðræðum þeirra og fulltrúa sambandsins um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í síðustu viku að Bretland gæti þurft að taka 80 milljarða punda að láni til viðbótar ef enginn samningur næst og það geti hamlað hagvexti til lengri tíma. Sú spá fór illa í harðlínumenn í Íhaldsflokki May.The Guardian segir að May hafi reynt að fjarlægja sig skýrslu Hammond með því að gera lítið úr efnahagslegum áhrifum þess að ganga úr ESB án samnings. Bretland geti spjarað sig vel jafnvel þó að samningaviðræðurnar skili engu. Vísaði May til orða Roberto Azevedo, framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, frá því í síðustu viku. „Sjáið það sem framkvæmdastjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar hefur sagt. Hann sagði um það sem gerist ef enginn samningur næst að það verði enginn dans á rósum en að það yrði enginn heimsendir,“ sagði May.
Brexit Tengdar fréttir Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55