Casey Affleck biðst afsökunar á ófagmannlegri hegðun Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 18:47 Casey Afflesck hlaut Óskarsverðlaun árið fyrir leik sinni í myndinni Manchester by the Sea. Vísir/Getty Casey Afleck hefur beðist afsökunar á hegðun sinni við tökur á myndinni I‘m still here sem kom út árið 2010. „Ég hagaði mér, og leyfði öðrum að haga sér, á mjög ófagmannlegan hátt og mér þykir það leitt,“ sagði Affleck í viðtali við Associated Press. Tvær konur sem unnu að gerð myndarinnar kærðu Affleck en þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni gegn sér á meðan að tökum á myndinni stóð en Affleck leikstýrði henni. Hann neitaði ásökununum og var gert samkomulag við konurnar utan dómstóla. Casey Affleck hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir leik sinn í myndinni Manchester by the Sea. Ætlast var til þess að hann myndi veita verðlaun á hátíðinni í ár en hann afþakkaði það og segir það hafa verið það rétta að gera í stöðunni. MeToo Tengdar fréttir Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. 25. janúar 2018 22:31 Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1. mars 2017 15:45 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Casey Afleck hefur beðist afsökunar á hegðun sinni við tökur á myndinni I‘m still here sem kom út árið 2010. „Ég hagaði mér, og leyfði öðrum að haga sér, á mjög ófagmannlegan hátt og mér þykir það leitt,“ sagði Affleck í viðtali við Associated Press. Tvær konur sem unnu að gerð myndarinnar kærðu Affleck en þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni gegn sér á meðan að tökum á myndinni stóð en Affleck leikstýrði henni. Hann neitaði ásökununum og var gert samkomulag við konurnar utan dómstóla. Casey Affleck hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir leik sinn í myndinni Manchester by the Sea. Ætlast var til þess að hann myndi veita verðlaun á hátíðinni í ár en hann afþakkaði það og segir það hafa verið það rétta að gera í stöðunni.
MeToo Tengdar fréttir Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. 25. janúar 2018 22:31 Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1. mars 2017 15:45 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. 25. janúar 2018 22:31
Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1. mars 2017 15:45