Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2018 12:03 Háskólanemar og vinstrisinnaðir hópar gengu í Charlottesville í gær í tilefni þess að ár er liðið frá samkomu hægriöfgamanna þar. Mótmæltu þeir hatursboðskap hvítra þjóðernissinna. Vísir/EPA Washington-borg í Bandaríkjunum býr sig nú undir göngu hvítra þjóðernissinna á götum borgarinnar í dag á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíu. Nokkrir hópar mótmælenda hvítu þjóðernissinnanna hafa einnig fengið leyfi til að koma saman í borginni í dag. Ýmsir hópar hægriöfgamanna komu saman í Charlottesville í fyrra. Þar söfnuðust saman hvítir þjóðernissinnar, Ku Klux Klan-liðar og nýnasistar. Þeir gengu meðal annars fylktu liði með kyndla á lofti og hrópuðu slagorð gegn gyðingum kvöldið fyrir formlega samkomu þeirra. Á viðburðinum sjálfum sló í brýnu á milli öfgamannanna og fólks sem hafði komið til að mótmæla boðskap þeirra. Lögreglan í borginni virtist alls óundirbúin fyrir mótmælin og hafði sig lítið frammi til að skakka leikinn. Einn öfgamannanna ók bíl sínum niður göngugötu inn í hóp mótmælendanna. Kona á fertugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir bílnum. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir manndráp og líkamsárásir. Tveir lögreglumenn sem voru kallaðir út vegna átakanna fórust einnig í þyrluslysi sama dag.Mikill viðbúnaður í Washington Fundur öfgamannanna í Washington-borg í dag er kynntur sem framhald á þeim sem haldinn var í Charlottesville. Slagorð hans er „Sameinum hægrið 2“, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fólkið ætlar að koma saman á Lafayette-torgi nærri Hvíta húsinu klukkan 17:30 að staðartíma. Lögreglan er sögð hafa mikinn viðbúnað vegna samkomunnar og mótmælanna gegn henni til þess að halda fylkingunum aðskildum. Trump tísti í gær um andstöðu sína gegn „öllum tegundum rasisma“ í tilefni tímamótanna. Hann var gagnrýndur harðlega fyrir viðbrögð sín við samkomu öfgamannanna og óeirðunum í Charlottesville í fyrra. Forsetinn þráiðist við að fordæma hvítu þjóðernissinnana og tók á endanum upp hanskann fyrir þá. Sagði hann eftirminnilega að „margt prýðilegt fólk“ hafi verið í hópi bæði öfgamannanna og mótmælenda þeirra. Margir repúblikanar, sem hafa að mestu leyti staðið með Trump í gegnum súrt og sætt, gagnrýndu forsetann fyrir viðbrögðin við atburðunum í Charlottesville. Nokkrir forsvarsmenn stórfyrirtækja sem sátu í sérstöku ráðgjafaráði forsetans sögðu af sér í mótmælaskyni en Trump leysti ráðið upp í kjölfarið. Bandaríkin Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Þrír hætta í ráðgjafaráði Trump vegna Charlottesville „Ég hætti vegna þess að ég vil ná framförum, á meðan margir í Washington virðast hafa meiri áhyggjur af því að ráðast gegn öllum þeim sem eru ósammála sér.“ 15. ágúst 2017 07:24 Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað. 27. ágúst 2017 11:49 Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21 Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð. 8. október 2017 07:58 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Washington-borg í Bandaríkjunum býr sig nú undir göngu hvítra þjóðernissinna á götum borgarinnar í dag á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíu. Nokkrir hópar mótmælenda hvítu þjóðernissinnanna hafa einnig fengið leyfi til að koma saman í borginni í dag. Ýmsir hópar hægriöfgamanna komu saman í Charlottesville í fyrra. Þar söfnuðust saman hvítir þjóðernissinnar, Ku Klux Klan-liðar og nýnasistar. Þeir gengu meðal annars fylktu liði með kyndla á lofti og hrópuðu slagorð gegn gyðingum kvöldið fyrir formlega samkomu þeirra. Á viðburðinum sjálfum sló í brýnu á milli öfgamannanna og fólks sem hafði komið til að mótmæla boðskap þeirra. Lögreglan í borginni virtist alls óundirbúin fyrir mótmælin og hafði sig lítið frammi til að skakka leikinn. Einn öfgamannanna ók bíl sínum niður göngugötu inn í hóp mótmælendanna. Kona á fertugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir bílnum. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir manndráp og líkamsárásir. Tveir lögreglumenn sem voru kallaðir út vegna átakanna fórust einnig í þyrluslysi sama dag.Mikill viðbúnaður í Washington Fundur öfgamannanna í Washington-borg í dag er kynntur sem framhald á þeim sem haldinn var í Charlottesville. Slagorð hans er „Sameinum hægrið 2“, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fólkið ætlar að koma saman á Lafayette-torgi nærri Hvíta húsinu klukkan 17:30 að staðartíma. Lögreglan er sögð hafa mikinn viðbúnað vegna samkomunnar og mótmælanna gegn henni til þess að halda fylkingunum aðskildum. Trump tísti í gær um andstöðu sína gegn „öllum tegundum rasisma“ í tilefni tímamótanna. Hann var gagnrýndur harðlega fyrir viðbrögð sín við samkomu öfgamannanna og óeirðunum í Charlottesville í fyrra. Forsetinn þráiðist við að fordæma hvítu þjóðernissinnana og tók á endanum upp hanskann fyrir þá. Sagði hann eftirminnilega að „margt prýðilegt fólk“ hafi verið í hópi bæði öfgamannanna og mótmælenda þeirra. Margir repúblikanar, sem hafa að mestu leyti staðið með Trump í gegnum súrt og sætt, gagnrýndu forsetann fyrir viðbrögðin við atburðunum í Charlottesville. Nokkrir forsvarsmenn stórfyrirtækja sem sátu í sérstöku ráðgjafaráði forsetans sögðu af sér í mótmælaskyni en Trump leysti ráðið upp í kjölfarið.
Bandaríkin Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Þrír hætta í ráðgjafaráði Trump vegna Charlottesville „Ég hætti vegna þess að ég vil ná framförum, á meðan margir í Washington virðast hafa meiri áhyggjur af því að ráðast gegn öllum þeim sem eru ósammála sér.“ 15. ágúst 2017 07:24 Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað. 27. ágúst 2017 11:49 Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21 Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð. 8. október 2017 07:58 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Þrír hætta í ráðgjafaráði Trump vegna Charlottesville „Ég hætti vegna þess að ég vil ná framförum, á meðan margir í Washington virðast hafa meiri áhyggjur af því að ráðast gegn öllum þeim sem eru ósammála sér.“ 15. ágúst 2017 07:24
Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00
Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00
Ku Klux Klan-liði handtekinn vegna Charlottesville Tveir hvítir þjóðernissinnar hafa verið handteknir vegna ofbeldisfullrar samkomu þeirra í Charlottesville í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn og þess þriðja er leitað. 27. ágúst 2017 11:49
Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21
Hvítir þjóðernissinnar hrella Charlottesville áfram Enn mótmæla hvítir þjóðernisöfgamenn að stytta af herforingja úr Þrælastríðinu verði fjarlægð. 8. október 2017 07:58