Íslensku krakkarnir í liði með íþróttafólki frá Jamaíku og Nýja Sjálandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 13:00 Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er meðal keppenda á mótinu. Vísir/Getty Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City. Frjálsar íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Sjá meira
Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum