Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 07:52 Doan Thi Huong flutt úr dómshúsinu í nótt. Vísir/AP Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Kim Jong-nam var bróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og var hann myrtur með taugaeitrinu VX, sem skilgreint er sem gereyðingarvopn, á flugvellinum í Kuala Lumpur í fyrra. Konurnar tvær, Siti Aisyah og Doan Thi Huong, náðust á myndband þar sem önnur þeirra tók utan um augu Kim og hin makaði taugaeitrinu framan í hann.Sjá einnig: Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-namÞær segjast vera fórnarlömb ráðabruggs Norður-Kóreu. Þær segjast hafa verið vissar um að þær væru að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi með því að hrekkja fólk. Þær segjast hafa fengið greitt fyrir að gera sama hlutinn við fjölda fólks á dögunum fyrir morðið.Þær gætu verið dæmdar til dauða, verði þær fundnar sekar um morð. Réttarhöldin yfir konunum munu fara fram í nóvember. AP segir að Siti Aisyah muni vera fyrsta vitnið til að bera vitni.Fjórir menn, sem taldir eru vera útsendarar Norður-Kóreu, hafa einnig verið ákærðir. Þeir yfirgáfu Malasíu hins vegar þegar morðið var framið og hafa ekki fundist. Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39 Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Kim Jong-nam var bróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og var hann myrtur með taugaeitrinu VX, sem skilgreint er sem gereyðingarvopn, á flugvellinum í Kuala Lumpur í fyrra. Konurnar tvær, Siti Aisyah og Doan Thi Huong, náðust á myndband þar sem önnur þeirra tók utan um augu Kim og hin makaði taugaeitrinu framan í hann.Sjá einnig: Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-namÞær segjast vera fórnarlömb ráðabruggs Norður-Kóreu. Þær segjast hafa verið vissar um að þær væru að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi með því að hrekkja fólk. Þær segjast hafa fengið greitt fyrir að gera sama hlutinn við fjölda fólks á dögunum fyrir morðið.Þær gætu verið dæmdar til dauða, verði þær fundnar sekar um morð. Réttarhöldin yfir konunum munu fara fram í nóvember. AP segir að Siti Aisyah muni vera fyrsta vitnið til að bera vitni.Fjórir menn, sem taldir eru vera útsendarar Norður-Kóreu, hafa einnig verið ákærðir. Þeir yfirgáfu Malasíu hins vegar þegar morðið var framið og hafa ekki fundist.
Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39 Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10
Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39
Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52
Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51
Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57
Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55