Enn einn skjálftinn á Lombok Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2018 08:21 Skjálftinn í nótt var upp á 5,9. Vísir/ap Þriðji stóri jarðskjálftinn á rúmri viku reið yfir ferðamannaeyjuna Lombok í Indónesíu í morgun. Að þessu sinni var það skjálfti upp á 5,9 og greinir breska ríkisútvarpið frá því að nokkrar byggingar hafi eyðilagst í skjálftanum. Mikill viðbúnaður er á eyjunni eftir að skjálfti upp á 6,9 reið yfir á sunnudaginn en hann hafði mikla eyðileggingu í för með sér. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum fórust minnst 131 í skjálftanum þó að fjölmiðlar í landinu segja tölu látinna vera 347. Talsmenn yfirvalda segja 1.400 hafa slasast í skjálftanum á sunnudag og um 156 þúsund manns hafa misst heimili sín.Masih pengungsi yang belum tersentuh bantuan untuk korban gempa di Lombok khususnya di Lombok Utara dan Lombok Barat. Kerusakan bangunan masif di Lombok Utara. Perlu upaya keras untuk segera menyalurkan bantuan. pic.twitter.com/nHheUGMLny— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) August 8, 2018 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Umfangsmikill brottflutningur eftir mannskæðan jarðskjálfta 91 manns hafa látið lífið og 10.000 brottflutir af eyjunni Lombok í Indonesíu. 6. ágúst 2018 10:15 347 látnir í Indonesíu Staðfest dánartala í jarðskjálfta á Lombok eyju í Indonesíu er 374. 1.447 meiddust og 165.000 flúðu heimili sín. 8. ágúst 2018 17:45 Stödd á Balí í brúðkaupsferð þegar skjálftinn reið yfir: „Það erfiðasta sem ég hef lent í“ Utanríkisráðuneytið hefur fengið spurn af tveimur Íslendingum sem staddir eru á eyjunni Lombok í Indónesíu. 6. ágúst 2018 13:02 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Þriðji stóri jarðskjálftinn á rúmri viku reið yfir ferðamannaeyjuna Lombok í Indónesíu í morgun. Að þessu sinni var það skjálfti upp á 5,9 og greinir breska ríkisútvarpið frá því að nokkrar byggingar hafi eyðilagst í skjálftanum. Mikill viðbúnaður er á eyjunni eftir að skjálfti upp á 6,9 reið yfir á sunnudaginn en hann hafði mikla eyðileggingu í för með sér. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum fórust minnst 131 í skjálftanum þó að fjölmiðlar í landinu segja tölu látinna vera 347. Talsmenn yfirvalda segja 1.400 hafa slasast í skjálftanum á sunnudag og um 156 þúsund manns hafa misst heimili sín.Masih pengungsi yang belum tersentuh bantuan untuk korban gempa di Lombok khususnya di Lombok Utara dan Lombok Barat. Kerusakan bangunan masif di Lombok Utara. Perlu upaya keras untuk segera menyalurkan bantuan. pic.twitter.com/nHheUGMLny— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) August 8, 2018
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Umfangsmikill brottflutningur eftir mannskæðan jarðskjálfta 91 manns hafa látið lífið og 10.000 brottflutir af eyjunni Lombok í Indonesíu. 6. ágúst 2018 10:15 347 látnir í Indonesíu Staðfest dánartala í jarðskjálfta á Lombok eyju í Indonesíu er 374. 1.447 meiddust og 165.000 flúðu heimili sín. 8. ágúst 2018 17:45 Stödd á Balí í brúðkaupsferð þegar skjálftinn reið yfir: „Það erfiðasta sem ég hef lent í“ Utanríkisráðuneytið hefur fengið spurn af tveimur Íslendingum sem staddir eru á eyjunni Lombok í Indónesíu. 6. ágúst 2018 13:02 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Umfangsmikill brottflutningur eftir mannskæðan jarðskjálfta 91 manns hafa látið lífið og 10.000 brottflutir af eyjunni Lombok í Indonesíu. 6. ágúst 2018 10:15
347 látnir í Indonesíu Staðfest dánartala í jarðskjálfta á Lombok eyju í Indonesíu er 374. 1.447 meiddust og 165.000 flúðu heimili sín. 8. ágúst 2018 17:45
Stödd á Balí í brúðkaupsferð þegar skjálftinn reið yfir: „Það erfiðasta sem ég hef lent í“ Utanríkisráðuneytið hefur fengið spurn af tveimur Íslendingum sem staddir eru á eyjunni Lombok í Indónesíu. 6. ágúst 2018 13:02