Ólafur í tveggja leikja bann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2018 10:00 Ólafur og derhúfan verða fjarri góðu gamni á fimmtudag vísir/anton brink Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13
Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01