Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 09:52 Liam Hemsworth og Miley Cyrus kynntust árið 2009. Vísir/getty Orðrómar um sambandsslit bandarísku söngkonunnar Miley Cyrus og ástralska leikarans Liams Hemsworth virðast ekki á rökum reistir, ef marka má myndband sem sá síðarnefndi birti á Instagram í gær. Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. Því var haldið fram að Hemsworth vildi eignast börn í náinni framtíð en að Cyrus væri ekki tilbúin til þess. Hemsworth virðist hins vegar hafa kæft allar sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi sem hann birti í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum í gær. Í myndbandinu sjást hann og Cyrus dilla sér við tónlist í bíl sínum og vel fer á með parinu. Skyndilega tekur Hemsworth viðbragð og Cyrus bregður rækilega en allt virðist það þó í gríni gert. Því má ætla að brúðkaup parsins sé enn á dagskrá. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og trúlofuðu sig árið 2012. Þau hættu saman ári síðar en tóku saman á ný árið 2016.Umrætt Instagram-myndband Hemsworth má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Miley Cyrus barði Jimmy Kimmel í punginn með sleggju Söngkonan Miley Cyrus kom bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel heldur betur á óvart á dögunum þegar hún vakti hann um miðja nótt með því að ráðast inn í svefnherbergið með sleggju. 22. maí 2018 12:30 Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. 19. júlí 2018 14:10 „Ég á ekki að skammast mín“ Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar. 2. maí 2018 14:30 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
Orðrómar um sambandsslit bandarísku söngkonunnar Miley Cyrus og ástralska leikarans Liams Hemsworth virðast ekki á rökum reistir, ef marka má myndband sem sá síðarnefndi birti á Instagram í gær. Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. Því var haldið fram að Hemsworth vildi eignast börn í náinni framtíð en að Cyrus væri ekki tilbúin til þess. Hemsworth virðist hins vegar hafa kæft allar sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi sem hann birti í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum í gær. Í myndbandinu sjást hann og Cyrus dilla sér við tónlist í bíl sínum og vel fer á með parinu. Skyndilega tekur Hemsworth viðbragð og Cyrus bregður rækilega en allt virðist það þó í gríni gert. Því má ætla að brúðkaup parsins sé enn á dagskrá. Cyrus og Hemsworth kynntust við tökur á kvikmyndinni The Last Song árið 2009 og trúlofuðu sig árið 2012. Þau hættu saman ári síðar en tóku saman á ný árið 2016.Umrætt Instagram-myndband Hemsworth má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Miley Cyrus barði Jimmy Kimmel í punginn með sleggju Söngkonan Miley Cyrus kom bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel heldur betur á óvart á dögunum þegar hún vakti hann um miðja nótt með því að ráðast inn í svefnherbergið með sleggju. 22. maí 2018 12:30 Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. 19. júlí 2018 14:10 „Ég á ekki að skammast mín“ Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar. 2. maí 2018 14:30 Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
Miley Cyrus barði Jimmy Kimmel í punginn með sleggju Söngkonan Miley Cyrus kom bandaríska spjallþáttastjórnandanum Jimmy Kimmel heldur betur á óvart á dögunum þegar hún vakti hann um miðja nótt með því að ráðast inn í svefnherbergið með sleggju. 22. maí 2018 12:30
Hemsworth sagður hafa aflýst brúðkaupinu Slúðurmiðlar í Ástralíu halda því nú fram að söngkonan Miley Cyrus og unnusti hennar, leikarinn Liam Hemsworth, séu hætt saman. 19. júlí 2018 14:10
„Ég á ekki að skammast mín“ Bandaríska söngkonan Miley Cyrus vakti nokkra athygli í vikunni fyrir að afturkalla afsökunarbeiðni sem hún gaf út árið árið 2008 vegna umdeildrar ljósmyndar. 2. maí 2018 14:30