Hundruð innflytjenda mögulega vísað á brott án barna sinna Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2018 10:35 Aðskilnaður fjölskyldna er mjög umdeildur í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Útlit er fyrir að 463 ólöglegir innflytjendur hafi verið sendir frá Bandaríkjunum án barna sinna, sem tekin voru af þeim við komuna þangað. Ríkisstjórn Donald Trump segir fólkið hafa skilið börn sín vísvitandi eftir í Bandaríkjunum en lögmenn og aðrir sem aðstoða innflytjendur segja þau ekki hafa vitað hvað þau hafi samþykkt. Þau hafi verið þvinguð til að skrifa undir þar til gert plagg eftir að börn þeirra hafi verið tekin af þeim. Dómari hefur gefið ríkisstjórninni frest til fimmtudags til að sameina eins margar fjölskyldur og mögulegt er. Fram kom í dómskjölum í gær að 463 foreldrar hafi verið fluttir úr landi, en sú tala er þó til skoðunar. Það samsvarar þó um fimmtungi af þeim fjölskyldum sem yfirvöld Bandaríkjanna hafa slitið í sundur. „Við höfum áhyggjur af því að þessi foreldrar fái rangar upplýsingar um rétt þeirra til að berjast gegn brottvísun án barna þeirra,“ segir Stephen Kang, einn af lögmönnum foreldra. „Sé þessi tala eins há og gefur til kynna, verður það stærðarinnar mál fyrir okkur.“Samkvæmt áðurnefndum skjölum er búið að sameina 879 fjölskyldur. Búið er að samþykkja 538 sameiningar til viðbótar. Hins vegar er búið að ákveða að sameina ekki 194 fjölskyldur, 463 foreldrar eru ekki lengur í Bandaríkjunum og 260 eru til sérstakrar skoðunar. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Útlit er fyrir að 463 ólöglegir innflytjendur hafi verið sendir frá Bandaríkjunum án barna sinna, sem tekin voru af þeim við komuna þangað. Ríkisstjórn Donald Trump segir fólkið hafa skilið börn sín vísvitandi eftir í Bandaríkjunum en lögmenn og aðrir sem aðstoða innflytjendur segja þau ekki hafa vitað hvað þau hafi samþykkt. Þau hafi verið þvinguð til að skrifa undir þar til gert plagg eftir að börn þeirra hafi verið tekin af þeim. Dómari hefur gefið ríkisstjórninni frest til fimmtudags til að sameina eins margar fjölskyldur og mögulegt er. Fram kom í dómskjölum í gær að 463 foreldrar hafi verið fluttir úr landi, en sú tala er þó til skoðunar. Það samsvarar þó um fimmtungi af þeim fjölskyldum sem yfirvöld Bandaríkjanna hafa slitið í sundur. „Við höfum áhyggjur af því að þessi foreldrar fái rangar upplýsingar um rétt þeirra til að berjast gegn brottvísun án barna þeirra,“ segir Stephen Kang, einn af lögmönnum foreldra. „Sé þessi tala eins há og gefur til kynna, verður það stærðarinnar mál fyrir okkur.“Samkvæmt áðurnefndum skjölum er búið að sameina 879 fjölskyldur. Búið er að samþykkja 538 sameiningar til viðbótar. Hins vegar er búið að ákveða að sameina ekki 194 fjölskyldur, 463 foreldrar eru ekki lengur í Bandaríkjunum og 260 eru til sérstakrar skoðunar.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira