Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 19:19 Tennurnar duttu úr með einu handbragði. Vísir/Skjáskot Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. Þeirra á meðal var ungur maður sem sló í gegn með óvæntu bragði. Fréttamaður Vísis náði tali af tveimur vinum í röðinni sem sögðust búnir að bíða í mörg ár eftir því að fá að sjá Guns N‘ Roses á tónleikum. Annar þeirra, hress og íklæddur jakka með hermannamunstri, kvaðst hafa búið í Bandaríkjunum í þrettán ár og því væri einstakt að sjá sveitina í fyrsta sinn heima á Íslandi. „Maður er búinn að vera að hlusta á plöturnar, vera yngri bróðirinn sem hlustar á geisladiska hjá eldri bróður, og nú er maður loksins að fá að upplifa reynsluna og skilja hvað textarnir þýða,“ sagði kappinn. Þá sagðist hann ekki myndu ganga vonsvikinn út af tónleikunum, hvernig sem þeir færu. Það sem skipti máli væri að geta sagst hafa séð Guns N‘ Roses – með báðar tennurnar upp í sér. Og svo lét hann þær gossa, fréttamanni Vísis að óvörum.Myndband af atvikinu, auk viðtalsins við vinina tvo, má sjá hér að neðan en tennurnar losna úr munni eiganda síns skömmu eftir þriðju mínútu. Tónlist Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. Þeirra á meðal var ungur maður sem sló í gegn með óvæntu bragði. Fréttamaður Vísis náði tali af tveimur vinum í röðinni sem sögðust búnir að bíða í mörg ár eftir því að fá að sjá Guns N‘ Roses á tónleikum. Annar þeirra, hress og íklæddur jakka með hermannamunstri, kvaðst hafa búið í Bandaríkjunum í þrettán ár og því væri einstakt að sjá sveitina í fyrsta sinn heima á Íslandi. „Maður er búinn að vera að hlusta á plöturnar, vera yngri bróðirinn sem hlustar á geisladiska hjá eldri bróður, og nú er maður loksins að fá að upplifa reynsluna og skilja hvað textarnir þýða,“ sagði kappinn. Þá sagðist hann ekki myndu ganga vonsvikinn út af tónleikunum, hvernig sem þeir færu. Það sem skipti máli væri að geta sagst hafa séð Guns N‘ Roses – með báðar tennurnar upp í sér. Og svo lét hann þær gossa, fréttamanni Vísis að óvörum.Myndband af atvikinu, auk viðtalsins við vinina tvo, má sjá hér að neðan en tennurnar losna úr munni eiganda síns skömmu eftir þriðju mínútu.
Tónlist Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00