Nýr 20 metra hár fallturn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. júlí 2018 20:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur fengið andlitslyftingu í sumar en fjölskyldugarðurinn fagnar 25 ára afmæli í ár. Nýr rúmlega 20 metra hár fallturn hefur verið reistur í garðinum sem verður tekinn í notkun á næstu dögum. Garðurinn hefur verið opinn í allt sumar þrátt fyrir miklar framkvæmdir sem staðið hafa yfir. Rigningin í sumar hefur þó gert það af verkum að heimsóknir í garðinn hafa verið færri en venjulega sem að vissu leyti hefur komið sér ágætlega í öllum framkvæmdunum að sögn Þorkels Heiðarssonar, verkefnastjóra í fjölskyldugarðinum. „Það er búið að vera hérna bæði að endurnýja mikið af svæðum sem voru farin að láta á sjá, hellulangir, torg og ýmislegt hérna inni í Fjölskyldugarðinum, og svo náttúrlega ný tæki,“ segir Þorkell. Má þar nefna stóran kastala sem vakið hefur mikla lukku svo ekki sé minnst á fallturninn sem reistur var í gærkvöldi. „Hann kemur frá Ítalíu og er rúmlega 20 metra hár, fallturninn sem var hérna fyrir var um 15 metrar og þessi flytur sætin talsvert hærra,“ segir Þorkell. Þá tekur nýi turninn fleiri farþega og snýst einnig í hringi en Þorkell kveðst sjálfur spenntur að prófa turninn þegar allt verður klárt. „Hann verður tilbúinn til notkunar fyrir verslunarmannahelgi, það er stefnan,“ segir Þorkell. Þorkell Heiðarsson, verkefnastjóri í Fjölskyldugarðinum.vísir/skjáskot
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira