Pökkuð dagskrá útilokar forsetaframboð The Rock Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2018 11:00 Margir hafa eflaust glaðst þegar The Rock sagðist íhuga forsetaframboð. Nú verður þó einhver bið á því að leikarinn flytji inn í Hvíta húsið. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson hyggst ekki bjóða sig fram til embættis Bandaríkjaforseta árið 2020. „Því miður sé ég ekki fram á að það gerist 2020. Þetta er staða sem þarfnast áralangrar erfiðisvinnu og reynslu til að tileinka sér kunnáttuna,“ sagði leikarinn í viðtali við Vanity Fair í vikunni. Hann bætti við að dagskráin væri ansi þétt næstu árin og því væri forsetaframboð árið 2020 útilokað.Sjá einnig: The Rock íhugar forsetaframboð The Rock hefur nokkrum sinnum lýst yfir áhuga á forsetaembættinu í gegnum tíðina. Í viðtali við tímaritið GQ árið 2016 sagði hann að tilhugsunin um að vera ríkisstjóri eða forseti væri „aðlaðandi“. Mánuði síðar sagðist hann íhuga alvarlega að skella sér í framboð þar eð hann hefði fundið fyrir svo miklum stuðningi frá aðdáendum sínum. Síðan þá hefur málið komið reglulega upp í viðtölum við leikarann en þetta er í fyrsta sinn sem hann útilokar forsetaframboð algjörlega. Þó verður að athuga að það verða vissulega kosningar eftir þær næstu og The Rock gæti því komið sterkur inn árið 2024.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Stj.mál Tengdar fréttir The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45 The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45 The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Sjá meira
The Rock opnar sig um þunglyndið Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, opnaði sig um baráttuna við þunglyndi í viðtali við slúðurtímaritið Sunday Express en Johnson er hæst launaðasti leikarinn í Hollywood. 3. apríl 2018 16:45
The Rock íhugar forsetaframboð Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni. 13. desember 2017 10:45
The Rock bjargaði árinu fyrir þessa ungu konu Dwayne "The Rock“ Johnson fékk boð á lokaballið frá ungri konu að nafni Katie Kelzenberg. 25. apríl 2018 12:30