Jenner harðlega gagnrýnd fyrir að láta gata eyru dóttur sinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 11:46 Kylie Jenner ásamt dóttur sinni, Stormi. Instagram/@Kyliejenner Athafnakonan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum eftir að netverjar tóku eftir því að dóttir hennar er með göt í eyrunum. Jenner birti myndband, sem sjá má hér að neðan, á Snapchat-reikningi sínum í síðustu viku. Í myndbandinu sést hún kúra með dóttur sinni, Stormi, sem hún eignaðist með rapparanum Travis Scott í febrúar síðastliðnum. THIS IS SO CUTE 7/11/18 A post shared by Kylie Jenner (@kyliesnapchat) on Jul 11, 2018 at 5:45pm PDT Glöggir fylgjendur Jenner tóku eftir því að eyru Stormi eru götuð og í kjölfarið létu háværar gagnrýnisraddir í sér heyra. „Hvernig getur hún fengið það af sér að gera göt í barnið sitt! Hræðilegt, ég gæti aldrei valdið barni mínu ónauðsynlegri þjáningu!“ skrifaði til að mynda einn notandi á Instagram. Aðrir hafa þó bent á að nokkuð algengt sé að gata eyrun á ungabörnum. Í mörgum menningarheimum séu götuð eyru auk þess rótgróin hefð. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
Athafnakonan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum eftir að netverjar tóku eftir því að dóttir hennar er með göt í eyrunum. Jenner birti myndband, sem sjá má hér að neðan, á Snapchat-reikningi sínum í síðustu viku. Í myndbandinu sést hún kúra með dóttur sinni, Stormi, sem hún eignaðist með rapparanum Travis Scott í febrúar síðastliðnum. THIS IS SO CUTE 7/11/18 A post shared by Kylie Jenner (@kyliesnapchat) on Jul 11, 2018 at 5:45pm PDT Glöggir fylgjendur Jenner tóku eftir því að eyru Stormi eru götuð og í kjölfarið létu háværar gagnrýnisraddir í sér heyra. „Hvernig getur hún fengið það af sér að gera göt í barnið sitt! Hræðilegt, ég gæti aldrei valdið barni mínu ónauðsynlegri þjáningu!“ skrifaði til að mynda einn notandi á Instagram. Aðrir hafa þó bent á að nokkuð algengt sé að gata eyrun á ungabörnum. Í mörgum menningarheimum séu götuð eyru auk þess rótgróin hefð.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30 Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
Raunveruleikaungstirnið sem stofnaði stórveldi í snyrtivörubransanum Fjallað var um Jenner í bandaríska tímaritinu Forbes en auðæfi hennar, tvítugrar stúlkunnar, eru metin á 900 milljónir dollara eða því sem nemur rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 13. júlí 2018 14:30