Þjálfari Rosenborg rekinn daginn eftir að leggja Valsmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júlí 2018 15:39 Kåre Ingebrigtsen er orðinn atvinnulaus. vísir/getty Noregsmeistarar Rosenborg hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16.45 að íslenskum tíma vegna brottreksturs Kåre Ingebrigtsen, þjálfara liðsins. Frá þessu greinir félagið á heimasíðu sinni. Þetta gerist aðeins einum degi eftir að Rosenborg rétt komst í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í seinni leik liðanna. Markið sem kom Rosenborg áfram var heldur betur umdeilt og mega Noregsmeistararnir teljast heppnir að hafa komist áfram. Rosenborg er í toppbaráttunni að vanda í norsku úrvalsdeildinni með 33 stig, tveimur stigum á eftir Brann þegar að helmingurinn af mótinu er eftir. Þrátt fyrir það er búið að sparka Ingebrigtsen.Kåre Ingebrigtsen er ferdig som trener i Rosenborg. https://t.co/QjffBrHvKe — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 19, 2018 Hann tók við Rosenborgar-liðinu árið 2014 þegar að stórveldið í Þrándheimi var ekki búið að vinna Noregsmeistaratitilinn síðan 2010. Hann sneri við gengi liðsins og vann deildina 2015, 2016 og 2017 eða öll árin sem hann hefur stýrt liðinu. Kåre Ingebrigtsen verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en þessi 52 ára gamli þjálfari var áður aðstoðarþjálfari VIking og aðalþjálfari Bodö/Glimt og Ranheim. Matthías Vilhjálmsson er leikmaður Rosenborgar og fær nú nýjan þjálfara. Norðurlönd Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Noregsmeistarar Rosenborg hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16.45 að íslenskum tíma vegna brottreksturs Kåre Ingebrigtsen, þjálfara liðsins. Frá þessu greinir félagið á heimasíðu sinni. Þetta gerist aðeins einum degi eftir að Rosenborg rétt komst í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 3-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals í seinni leik liðanna. Markið sem kom Rosenborg áfram var heldur betur umdeilt og mega Noregsmeistararnir teljast heppnir að hafa komist áfram. Rosenborg er í toppbaráttunni að vanda í norsku úrvalsdeildinni með 33 stig, tveimur stigum á eftir Brann þegar að helmingurinn af mótinu er eftir. Þrátt fyrir það er búið að sparka Ingebrigtsen.Kåre Ingebrigtsen er ferdig som trener i Rosenborg. https://t.co/QjffBrHvKe — Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 19, 2018 Hann tók við Rosenborgar-liðinu árið 2014 þegar að stórveldið í Þrándheimi var ekki búið að vinna Noregsmeistaratitilinn síðan 2010. Hann sneri við gengi liðsins og vann deildina 2015, 2016 og 2017 eða öll árin sem hann hefur stýrt liðinu. Kåre Ingebrigtsen verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en þessi 52 ára gamli þjálfari var áður aðstoðarþjálfari VIking og aðalþjálfari Bodö/Glimt og Ranheim. Matthías Vilhjálmsson er leikmaður Rosenborgar og fær nú nýjan þjálfara.
Norðurlönd Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira