DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. júlí 2018 07:22 DeMarcus Cousins spilar með meisturunum á næstu leiktíð vísir/getty Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt þegar greint var frá því að miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, væri búinn að semja við meistarana í Golden State Warriors. Fréttirnar koma aðeins nokkrum klukkustundum eftir að ljóst var að LeBron James væri genginn til liðs við LA Lakers en talið var að Cousins myndi einnig enda í borg englanna. Hinn 27 ára gamli Cousins gerir eins árs samning við Warriors og verður því aftur samningslaus næsta sumar. Hann lék með New Orleans Pelicans á síðustu leiktíð þar sem hann skilaði 25,2 stigum að meðaltali í leik auk þess að taka 12,9 fráköst að meðaltali í leik þar til hann sleit hásin í lok janúar. Cousins er á fullu í endurhæfingu þessa dagana en mun væntanlega ekki byrja að spila fyrr en í kringum mánaðarmótin nóvember-desember.Smelltu hér til að lesa um öll frágengin félagaskipti á síðu ESPN.Cousins will sign a one-year, $5.3M deal with Warriors, league source tells ESPN. https://t.co/LaTLH3oOTB— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2018 NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. 1. júlí 2018 11:00 Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. 2. júlí 2018 22:37 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt þegar greint var frá því að miðherjinn öflugi, DeMarcus Cousins, væri búinn að semja við meistarana í Golden State Warriors. Fréttirnar koma aðeins nokkrum klukkustundum eftir að ljóst var að LeBron James væri genginn til liðs við LA Lakers en talið var að Cousins myndi einnig enda í borg englanna. Hinn 27 ára gamli Cousins gerir eins árs samning við Warriors og verður því aftur samningslaus næsta sumar. Hann lék með New Orleans Pelicans á síðustu leiktíð þar sem hann skilaði 25,2 stigum að meðaltali í leik auk þess að taka 12,9 fráköst að meðaltali í leik þar til hann sleit hásin í lok janúar. Cousins er á fullu í endurhæfingu þessa dagana en mun væntanlega ekki byrja að spila fyrr en í kringum mánaðarmótin nóvember-desember.Smelltu hér til að lesa um öll frágengin félagaskipti á síðu ESPN.Cousins will sign a one-year, $5.3M deal with Warriors, league source tells ESPN. https://t.co/LaTLH3oOTB— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2018
NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. 1. júlí 2018 11:00 Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. 2. júlí 2018 22:37 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15
Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. 1. júlí 2018 11:00
Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. 2. júlí 2018 22:37
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17