Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 12:07 Danijel Subasic varði vítaspyrnu Jørgensen og sló Dani út úr 16-liða úrslitum HM. Vísir/EPA Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt til lögreglu morðhótanir sem Nicolai Jørgensen, framherji karlalandsliðsins, fékk eftir að hann brenndi af vítaspyrnu gegn Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi á sunnudag. Samfélagsmiðlar fylltust af níði um Jørgensen eftir að honum brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni þar sem Danir féllu úr leik, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Tveir aðrir leikmenn liðsins brenndu af sínum spyrnum en Jørgensen átti síðustu spyrnuna. „Stopp. Samfélag okkar má aldrei líða morðhótanir, hvorki gegn heimsmeistaramótsstjörnum, stjórnmálamönnum eða öðrum. Þetta er algerlega óviðunandi og smekklaust,“ sagði danska knattspyrnusambandi í yfirlýsingu þar sem það tilkynnti um kæruna til lögreglu. Jøregensen er ekki fyrsti norræni leikmaðurinn sem verður fyrir níði og hótunum á heimsmeistaramótinu. Sænski leikmaðurinn Jimmy Durmaz mátti þola kynþáttaníð á samfélagsmiðlum eftir að Þjóðverjar skoruðu sigurmark á síðustu andartökum leiks landanna í riðlakeppninni úr aukaspyrnu sem Durmaz hafði gefið.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Samfélagsmiðlar fylltust af hatri í garð sænsks leikmanns af innflytjendaættum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem endaði með sigurmarki Þjóðverja á lokamínútum leiks þeirra á HM í Rússlandi. 24. júní 2018 08:02