Sætti kynþáttahatri eftir dýrkeypt brot gegn Þjóðverjum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2018 08:02 Durmaz er sonur foreldra sem fluttu til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Vísir/EPA Sænski landsliðsmaðurinn Jimmy Durmaz var fórnarlamb kynþáttahaturs og hótana á samfélagsmiðlum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem Þjóðverjar skoruðu sigurmark sitt úr á lokamínútum leiks þeirra á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Toni Kroos braut hjörtu Svía með sigurmarki eftir aukaspyrnu þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Fram að því var útlit fyrir að Svíar næðu óvæntu stigi gegn heimsmeisturum Þjóðverja og kæmu sér í kjörstöðu í F-riðli. Það var brot Durmaz rétt fyrir utan vítateig Svía sem leiddi til aukaspyrnunnar. Reuters-fréttastofan segir að hatursskilaboð hafi byrjað að flæða yfir Instagram-síðu Durmaz nærri því um leið og boltinn hafnaði í netinu. Durmaz er af assýrískum ættum en fjölskylda hans fluttist til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Hann gerði sjálfur lítið úr níðinu sem hann varð fyrir. „Þetta er ekki neitt sem ég læt á mig fá. Ég er hér fullur stolts og kem fram fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði hann eftir leikinn. John Guidetti, félagi Durmaz úr landsliðinu, lofaði framlag hans í leiknum. „Hann hljóp og barðist allan leikinn, þetta er óheppni, það er forheimska að ausa yfir hann hatri fyrir það,“ sagði Guidetti við fréttamenn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sænski landsliðsmaðurinn Jimmy Durmaz var fórnarlamb kynþáttahaturs og hótana á samfélagsmiðlum eftir að hann gaf aukaspyrnu sem Þjóðverjar skoruðu sigurmark sitt úr á lokamínútum leiks þeirra á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Toni Kroos braut hjörtu Svía með sigurmarki eftir aukaspyrnu þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Fram að því var útlit fyrir að Svíar næðu óvæntu stigi gegn heimsmeisturum Þjóðverja og kæmu sér í kjörstöðu í F-riðli. Það var brot Durmaz rétt fyrir utan vítateig Svía sem leiddi til aukaspyrnunnar. Reuters-fréttastofan segir að hatursskilaboð hafi byrjað að flæða yfir Instagram-síðu Durmaz nærri því um leið og boltinn hafnaði í netinu. Durmaz er af assýrískum ættum en fjölskylda hans fluttist til Svíþjóðar frá Tyrklandi. Hann gerði sjálfur lítið úr níðinu sem hann varð fyrir. „Þetta er ekki neitt sem ég læt á mig fá. Ég er hér fullur stolts og kem fram fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði hann eftir leikinn. John Guidetti, félagi Durmaz úr landsliðinu, lofaði framlag hans í leiknum. „Hann hljóp og barðist allan leikinn, þetta er óheppni, það er forheimska að ausa yfir hann hatri fyrir það,“ sagði Guidetti við fréttamenn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira