Forsíður ensku blaðanna: Loksins, loksins! Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. júlí 2018 07:45 Englendingar fagna vísir/getty Mikil gleði ríkir í Englandi í kjölfarið af góðu gengi enska karlalalandsliðsins sem er komið í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í gær.Ensku dagblöðin eru vitanlega uppfull af umfjöllun um leik gærdagsins og hirða ensku hetjurnar allar forsíður dagsins. Flestar forsíðurnar gera mikið úr því að loksins hafi England unnið vítaspyrnukeppni en þetta var í fyrsta skipti í sögu HM sem England vinnur vítaspyrnukeppni og í fyrsta sinn í 22 ár sem England vinnur vítaspyrnukeppni á stórmóti en liðið vann vítakeppni á EM 1996. Aukinheldur hefur Englandi gengið afleitlega í útsláttarkeppnum stórmóta undanfarin ár en þetta var fyrsti sigur liðsins í útsláttarkeppni í tólf ár. Enskum fjölmiðlum hefur gjarnan verið legið á hálsi fyrir gagnrýna og oft á tíðum ósanngjarna umfjöllun um enska liðið en eins og sjá má á myndum sem fylgja þessari frétt ríkir nú mikil gleði á Englandi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Englendingar sjá fyrir sér „beina“ og „greiða“ leið inn í úrslitaleikinn á HM Englendingar voru bjartsýnir fyrir sextán liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir að þeir "tryggðu“ sér annað sætið í riðlinum en þeir eru enn bjartsýnni eftir úrslit helgarinnar. 2. júlí 2018 09:30 Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Mikil gleði ríkir í Englandi í kjölfarið af góðu gengi enska karlalalandsliðsins sem er komið í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á Kólumbíu í vítakeppni í gær.Ensku dagblöðin eru vitanlega uppfull af umfjöllun um leik gærdagsins og hirða ensku hetjurnar allar forsíður dagsins. Flestar forsíðurnar gera mikið úr því að loksins hafi England unnið vítaspyrnukeppni en þetta var í fyrsta skipti í sögu HM sem England vinnur vítaspyrnukeppni og í fyrsta sinn í 22 ár sem England vinnur vítaspyrnukeppni á stórmóti en liðið vann vítakeppni á EM 1996. Aukinheldur hefur Englandi gengið afleitlega í útsláttarkeppnum stórmóta undanfarin ár en þetta var fyrsti sigur liðsins í útsláttarkeppni í tólf ár. Enskum fjölmiðlum hefur gjarnan verið legið á hálsi fyrir gagnrýna og oft á tíðum ósanngjarna umfjöllun um enska liðið en eins og sjá má á myndum sem fylgja þessari frétt ríkir nú mikil gleði á Englandi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00 Englendingar sjá fyrir sér „beina“ og „greiða“ leið inn í úrslitaleikinn á HM Englendingar voru bjartsýnir fyrir sextán liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir að þeir "tryggðu“ sér annað sætið í riðlinum en þeir eru enn bjartsýnni eftir úrslit helgarinnar. 2. júlí 2018 09:30 Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. 3. júlí 2018 21:00
Englendingar sjá fyrir sér „beina“ og „greiða“ leið inn í úrslitaleikinn á HM Englendingar voru bjartsýnir fyrir sextán liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir að þeir "tryggðu“ sér annað sætið í riðlinum en þeir eru enn bjartsýnni eftir úrslit helgarinnar. 2. júlí 2018 09:30
Pickford: Vissum við myndum vinna þótt við færum í vítakeppni England vann sína fyrstu vítaspyrnukeppni á HM í sögunni í kvöld. Jordan Pickford var hetja dagsins er hann varði frá Carlos Bacca í síðustu spyrnu Kólumbíu. Eric Dier skoraði svo úr síðustu spyrnu Englendinga og tryggði sigurinn. 3. júlí 2018 21:30