Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:30 Menn að störfum að taka niður myndina af LeBron James. Vísir/Getty LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018 NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira