Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:30 Menn að störfum að taka niður myndina af LeBron James. Vísir/Getty LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018 NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira