Sumarmessan: „Held að ástæðan sé ekki skemmtilegt land eða frábær deild“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 16:00 Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00
Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15