Sumarmessan: „Held að ástæðan sé ekki skemmtilegt land eða frábær deild“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 16:00 Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00
Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti