Sumarmessan: „Held að ástæðan sé ekki skemmtilegt land eða frábær deild“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 16:00 Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Strákarnir í Sumarmessunni ræddu í gær um félagsskipti landsliðsmarkvarðarins, Hannes Þórs Haldórssonar, til Qarabag í Aserbaídsjan. „Mér finnst hann eiga allt gott skilið. Það er allt þarna sem tikkar í boxin,” sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og spekingur, sem hafði rætt við Hannes eftir félagsskiptin. „Hannes fær tækifæri til að spila í toppliði og vera í baráttunni í Meistaradeildinni. Þarna er allt til alls og stabílíseraður klúbbur. Það er vel hugsað um fjölskyldu leikmanna.” Gunnar Sigurðsson, Gunnar á völlum, var einn spekingur þáttarins í gær og beindi hann spjótum sínum að Gunnleifi um hvort að hann væri ekki fara fá vel borgað. Gunnleifur sagðist ekkert vera með reikningsyfirlitið og Jói Kalli tók við boltanum. „Hannes er frábær markvörður og búinn að standa sig vel í íslenska landsliðinu. Við vildum sjá hann fara á stærra sviðið en ég held að ástæðan að hann fari til Aserbaídsjan sé ekki skemmtilegt land að búa í eða frábær deild,” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson og bætti við: „Það hlýtur að hafa eitthvað með peninga að gera og við skulum vona að hann hafi samið vel. Auðvitað væri ógeðslega gaman að sjá Hannes spila í Meistaradeildinni. Það væri frábært að hafa Íslending í þvi sviði.” Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00 Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Hannes: Besti möguleikinn fyrir mig til að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að semja við lið Qarabag frá Aserbaídsjan og dreymir nú um að fá að spila í Meistaradeildinni með félaginu. 4. júlí 2018 10:00
Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. 4. júlí 2018 10:15