Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júlí 2018 11:06 Frá Akureyri. Vísir/Pjetur Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri, að því er fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka en frestur til þess rann út á hádegi þann 3. júlí. Á meðal þeirra sem sóttu um eru Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og fyrrverandi aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyrar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði sem einnig sótti um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði, Ásthildur Sturludóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Árni Helgason, löggiltur fasteignasali Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri Eva Reykjalín Elvarsdóttir, þjónustufulltrúi Finnur Yngvi Kristinsson, hótelstjóri Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri Jón Hrói Finnsson, sviðsstjóri Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri Kosningar 2018 Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri, að því er fram kemur í tilkynningu frá Akureyrarbæ. Staðan var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka en frestur til þess rann út á hádegi þann 3. júlí. Á meðal þeirra sem sóttu um eru Katrín Björg Ríkharðsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og fyrrverandi aðstoðarmaður bæjarstjóra Akureyrar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði sem einnig sótti um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði, Ásthildur Sturludóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri og fyrrverandi alþingismaður. Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Árni Helgason, löggiltur fasteignasali Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri Eva Reykjalín Elvarsdóttir, þjónustufulltrúi Finnur Yngvi Kristinsson, hótelstjóri Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri Jón Hrói Finnsson, sviðsstjóri Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri
Kosningar 2018 Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira