Hugvitsamur vörubílstjóri þóttist vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins og slapp við sekt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2018 19:14 Lögreglumaðurinn virtist hafa nokkuð gaman af blekkingarleik mannsins. Vísir Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Hann var hugvitsamur rússneski vörubílstjórinn sem komst hjá því að greiða umferðarsekt í grennd við Rostov-við-Don á dögunum með því að þykjast vera stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.Fjallað er um málið á vef rússneska vikublaðsins Moscow Times þar sem myndband af samskiptum vörubílstjórans og lögreglumannsins er birt.Í frétt Moscow Times segir að fregnir hafi borist af því að lögreglan hafi ekki tekið jafn hart á minniháttar brotum stuðningsmanna þeirra liða sem keppa á HM líkt og venja er gagnvart rússneskum ríkisborgurum.Svo virðist sem að vörubílstjórinn hafi haft þetta í huga þegar hann var stöðvaður af lögreglu.„Ég er frá Íslandi, þú veist, stuðningsmannaklúbburinn,“ heyrist vörubílstjórinn segja á ensku með þykkum rússneskum hreim.Athygli vekur að þrátt fyrir að segjast ekki skilja rússnesku gat vörubílstjórinn svarað spurningum lögreglumannsins sem talaði rússnesku.Myndbandinu líkur með því að lögreglumaðurinn fer að brosa og virtist hann hafa gaman af tilraun vörubílstjórans til þess að gabba sig. Endar hann á því að sleppa vörubílstjóranum við sekt.Vörubílstjórinn kvaddi svo lögreglumanninn á lýtalausri rússnesku áður en hann keyrði í burtu, skellihlæjandi.Sjá myndband af samskiptum mannanna hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira