Réttindalausum kennurum fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2018 20:00 Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skjáskot/Stöð 2 Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32