Réttindalausum kennurum fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2018 20:00 Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skjáskot/Stöð 2 Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32