Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 09:07 Pompeo (f.m.) hélt til Japan eftir heimsóknina til Norður-Kóreu. Vísir/EPA Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53