Samsung opnar stærstu símaverksmiðju heims Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2018 12:58 Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, opnuðu verksmiðjuna í morgun. Vísir/Epa Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, opnuðu verksmiðjuna í morgun, en hana er að finna í úthverfi höfuðborgarinnar Nýju-Delí. Fyrirtækið vonast að með þessu verði hægt að draga úr framleiðslukostnaði, en síðustu misserin hefur kostnaður við framleiðslu síma víða annars staðar aukist, meðal annars í Kína, Suður-Kóreu og Víetnam. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Samsung vonast einnig til að geta betur keppt við kínverska símaframleiðandann Xiaomi sem varð stærsta fyrirtækið á indverskum símamarkaði fyrr á árinu. Reiknað er með að um 15 þúsund störf skapist í tengslum við opnun verksmiðjunnar. Modi og ríkisstjórn hans hefur komið á tollum á innflutningi ákveðinna varahluta, sem notaðir eru við framleiðslu sína, með það að markmiði að gera Indland að helsta símaframleiðsluríki heims og þannig skapa ný störf. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, opnuðu verksmiðjuna í morgun, en hana er að finna í úthverfi höfuðborgarinnar Nýju-Delí. Fyrirtækið vonast að með þessu verði hægt að draga úr framleiðslukostnaði, en síðustu misserin hefur kostnaður við framleiðslu síma víða annars staðar aukist, meðal annars í Kína, Suður-Kóreu og Víetnam. Þetta kemur fram í frétt Reuters. Samsung vonast einnig til að geta betur keppt við kínverska símaframleiðandann Xiaomi sem varð stærsta fyrirtækið á indverskum símamarkaði fyrr á árinu. Reiknað er með að um 15 þúsund störf skapist í tengslum við opnun verksmiðjunnar. Modi og ríkisstjórn hans hefur komið á tollum á innflutningi ákveðinna varahluta, sem notaðir eru við framleiðslu sína, með það að markmiði að gera Indland að helsta símaframleiðsluríki heims og þannig skapa ný störf.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira