Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 22:45 Kapparnir tveir. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Ronaldo og Messi eru, að mörgum taldir, tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi og hafa margir deilt um það í þónokkur ár hvor þeirri sé í raun betri. Þessir tveir stórkostlegu leikmenn eiga það þó sameiginlegt að hafa aldrei, og munu líklega aldrei, vinna HM. Báðir hafa tekið þátt á fjórum heimsmeistaramótum en hvorugur hefur náði að skora í útsláttarkeppninni. Samanlagt hafa þeir skotið 48 sinnum í útsláttarkeppninni en ekkert af þessum skotum hefur farið í netið. Ótrúleg tölfræði um leikmenn sem eru taldir bestu leikmenn í heimi, en hafa þó ekki skorað á stærsta sviði heimsmeistarakeppninnar. Cristiano Ronaldo and Lionel Messi combined have taken 48 shots in #WorldCup knockout games: Not a single goal between them. pic.twitter.com/IeEwMml4t8— Squawka Football (@Squawka) June 30, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Ronaldo og Messi eru, að mörgum taldir, tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi og hafa margir deilt um það í þónokkur ár hvor þeirri sé í raun betri. Þessir tveir stórkostlegu leikmenn eiga það þó sameiginlegt að hafa aldrei, og munu líklega aldrei, vinna HM. Báðir hafa tekið þátt á fjórum heimsmeistaramótum en hvorugur hefur náði að skora í útsláttarkeppninni. Samanlagt hafa þeir skotið 48 sinnum í útsláttarkeppninni en ekkert af þessum skotum hefur farið í netið. Ótrúleg tölfræði um leikmenn sem eru taldir bestu leikmenn í heimi, en hafa þó ekki skorað á stærsta sviði heimsmeistarakeppninnar. Cristiano Ronaldo and Lionel Messi combined have taken 48 shots in #WorldCup knockout games: Not a single goal between them. pic.twitter.com/IeEwMml4t8— Squawka Football (@Squawka) June 30, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Sjá meira
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00