Ronaldo og Messi ekki skorað í 48 skotum Dagur Lárusson skrifar 30. júní 2018 22:45 Kapparnir tveir. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Ronaldo og Messi eru, að mörgum taldir, tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi og hafa margir deilt um það í þónokkur ár hvor þeirri sé í raun betri. Þessir tveir stórkostlegu leikmenn eiga það þó sameiginlegt að hafa aldrei, og munu líklega aldrei, vinna HM. Báðir hafa tekið þátt á fjórum heimsmeistaramótum en hvorugur hefur náði að skora í útsláttarkeppninni. Samanlagt hafa þeir skotið 48 sinnum í útsláttarkeppninni en ekkert af þessum skotum hefur farið í netið. Ótrúleg tölfræði um leikmenn sem eru taldir bestu leikmenn í heimi, en hafa þó ekki skorað á stærsta sviði heimsmeistarakeppninnar. Cristiano Ronaldo and Lionel Messi combined have taken 48 shots in #WorldCup knockout games: Not a single goal between them. pic.twitter.com/IeEwMml4t8— Squawka Football (@Squawka) June 30, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir á leiðinni heim eftir leiki dagsins en Portúgal og Argentína töpuðu fyrir Frakklandi og Úrúgvæ. Ronaldo og Messi eru, að mörgum taldir, tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi og hafa margir deilt um það í þónokkur ár hvor þeirri sé í raun betri. Þessir tveir stórkostlegu leikmenn eiga það þó sameiginlegt að hafa aldrei, og munu líklega aldrei, vinna HM. Báðir hafa tekið þátt á fjórum heimsmeistaramótum en hvorugur hefur náði að skora í útsláttarkeppninni. Samanlagt hafa þeir skotið 48 sinnum í útsláttarkeppninni en ekkert af þessum skotum hefur farið í netið. Ótrúleg tölfræði um leikmenn sem eru taldir bestu leikmenn í heimi, en hafa þó ekki skorað á stærsta sviði heimsmeistarakeppninnar. Cristiano Ronaldo and Lionel Messi combined have taken 48 shots in #WorldCup knockout games: Not a single goal between them. pic.twitter.com/IeEwMml4t8— Squawka Football (@Squawka) June 30, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00 Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Tvenna Cavani sendi Ronaldo heim Edison Cavani skoraði bæði mörk Úrúgvæ í sigri þeirra á Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal í 16-liða úrslitum HM. 30. júní 2018 20:00
Stórkostlegur Mbappe skaut Frökkum áfram í sjö marka leik Frakkland er fyrsta þjóðin sem tryggir sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi eftir sigur á Argentínu í sex marka leik í Kasan í dag. 30. júní 2018 16:00