Ronaldo og Messi eru, að mörgum taldir, tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi og hafa margir deilt um það í þónokkur ár hvor þeirri sé í raun betri.
Þessir tveir stórkostlegu leikmenn eiga það þó sameiginlegt að hafa aldrei, og munu líklega aldrei, vinna HM. Báðir hafa tekið þátt á fjórum heimsmeistaramótum en hvorugur hefur náði að skora í útsláttarkeppninni.
Samanlagt hafa þeir skotið 48 sinnum í útsláttarkeppninni en ekkert af þessum skotum hefur farið í netið.
Ótrúleg tölfræði um leikmenn sem eru taldir bestu leikmenn í heimi, en hafa þó ekki skorað á stærsta sviði heimsmeistarakeppninnar.
Cristiano Ronaldo and Lionel Messi combined have taken 48 shots in #WorldCup knockout games:
— Squawka Football (@Squawka) June 30, 2018
Not a single goal between them. pic.twitter.com/IeEwMml4t8