Stjarnan gæti mætt FCK og Rúnar Már gæti mætt til Vestmannaeyja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:00 Steven Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. FH leikur í forkeppni Evrópudeildarinnar þetta árið vísir/stefán Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE) Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó