Bloomberg ætlar styrkja Demókrata um 8,7 milljarða Sylvía Hall skrifar 20. júní 2018 21:20 Michael Bloomberg var borgarstjóri New York á árunum 2002-2013. Vísir/Getty Milljarðamætingurinn og fyrrum borgarstjórinn Michael Bloomberg ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í kosningabaráttu Demókrata til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Það nemur um 8,7 milljörðum króna. CNN greinir frá. Bloomberg, sem var borgarstjóri New York frá 2002 til ársins 2013, er fyrrverandi meðlimur í bæði Repúblikanaflokknum og Demókrataflokknum. Hann var aldrei kjörinn fulltrúi sem Demókrati en náði kjöri sem borgarstjóri í framboði fyrir Repúblikana áður en hann sagði skilið við flokkinn árið 2007. Með þessu mun Bloomberg verða einn stærsti styrktaraðili Demókrataflokksins í næstu kosningum, en í pistli á síðunni Bloomberg segir hann ástæðuna fyrir stuðningi við Demókrata vera að Repúblikunum hafi mistekist að stjórna í fulltrúadeildinni á síðustu tveimur árum. Hann hefur undanfarin ár stutt frambjóðendur úr báðum flokkum sem hafa verið reiðubúnir til þess að vinna þvert á flokkslínur og óháð hagsmunaaðilum. Hann hefur ávallt verið ötull talsmaður breyttrar löggjafar um byssueign, en umhverfismál og málefni innflytjenda hafa einnig verið á meðal þess sem Bloomberg leggur mikla áherslu á. Hann segist vera ósammála báðum flokkum í mörgum efnum, en eftir að hafa fylgst með stjórnartíð Repúblikana í fulltrúadeildinni hafi hann tekið þá ákvörðun að styðja Demókrata til sigurs. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Milljarðamætingurinn og fyrrum borgarstjórinn Michael Bloomberg ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í kosningabaráttu Demókrata til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Það nemur um 8,7 milljörðum króna. CNN greinir frá. Bloomberg, sem var borgarstjóri New York frá 2002 til ársins 2013, er fyrrverandi meðlimur í bæði Repúblikanaflokknum og Demókrataflokknum. Hann var aldrei kjörinn fulltrúi sem Demókrati en náði kjöri sem borgarstjóri í framboði fyrir Repúblikana áður en hann sagði skilið við flokkinn árið 2007. Með þessu mun Bloomberg verða einn stærsti styrktaraðili Demókrataflokksins í næstu kosningum, en í pistli á síðunni Bloomberg segir hann ástæðuna fyrir stuðningi við Demókrata vera að Repúblikunum hafi mistekist að stjórna í fulltrúadeildinni á síðustu tveimur árum. Hann hefur undanfarin ár stutt frambjóðendur úr báðum flokkum sem hafa verið reiðubúnir til þess að vinna þvert á flokkslínur og óháð hagsmunaaðilum. Hann hefur ávallt verið ötull talsmaður breyttrar löggjafar um byssueign, en umhverfismál og málefni innflytjenda hafa einnig verið á meðal þess sem Bloomberg leggur mikla áherslu á. Hann segist vera ósammála báðum flokkum í mörgum efnum, en eftir að hafa fylgst með stjórnartíð Repúblikana í fulltrúadeildinni hafi hann tekið þá ákvörðun að styðja Demókrata til sigurs.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira