Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 20:55 Seth Rogen og Stephen Colbert. YouTube Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27